Peaks Coaching Group á Íslandi

Peaks Coaching Group á Íslandi

Í upphafi er farið yfir eftirfarandi grunnþætti auk yfirferð yfir grunnskilgreiningar:

  • Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
  • Æfingasvæði út frá vöttum eða hjartslætti ákvörðuð (power profile) og úthaldskúrfa fundin (fatigue profile).
  • Aflkúrfugreining og styrkleikar og veikleikar skoðaðir.
  • Þolpróf tekin í upphafi til að finna æfingaálag.

Í gull þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:

  • Sérsniðin æfingaáætlun.
  • Æfingar sendar á tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu.
  • Frír TrainingPeaks premium aðgangur á meðan að æfingaáætlun er virk.
  • Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum síma og eða netfundi.
  • 4 netfundir með yfirferð yfir æfingaáætlun (hvað er búið og hvað er framundan) allt að 30 mín hvor.
  • 4 breytingar á æfingaáætlun á mánuði ef þörf þykir.
  • Ótakmarkaðir tölvupóstar/skilaboð á mánuði.

Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi:

  • 15% afslátt hjá vildarvinum PCG.
  • Frítt næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun.
  • 15.000 kr. afslátt af æfingabúðum PCG á Íslandi.
  • 50% afslátt af RMR grunnbrennslumælingu og næringar- og álagsprófi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hlaupaþjálfun – gull”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *