Í upphafi er farið yfir eftirfarandi grunnþætti auk yfirferð yfir grunnskilgreiningar:
- Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
- Stöðumat og þolpróf til að stilla af álagssvæði út frá hjartslætti.
Í brons þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:
- Sérsniðin æfingaáætlun (aðgengileg í gegnum TrainingPeaks þjálfunarforritið)
- Allar æfingar sendar í tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu hvenær sem er.
- FRÍR premium aðgangur að TrainingPeaks á meðan að þjálfun stendur.
- Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum símtöl eða netfundi.
- Einn gagnvirkur netfundur (allt að 30 mínútur) á mánuði til að fara yfir, breyta og betrumbæta æfingaáætlun.
- Ein breyting á æfingaáætlun ef nauðsyn þykir.
- 8 tölvupóstar/skilaboð á mánuði.
Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi::
- 10% afslátt hjá vildarvinum PCG
- Næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun á sérstöku afsláttarverði kr. 2.490
- 10.000 kr. afslátt á æfingarbúðum PCG á Íslandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.