Peaks Coaching Group á Íslandi

Peaks Coaching Group á Íslandi

Peaks Coaching Group á Íslandi

VIÐ STYÐJUMST VIÐ VÍSINDALEGA ÞJÁLFUN SEM SKILAR ÁRANGRI

Við erum klárlega á öld þar sem hið venjulega á sér nýja hlið. En hjólreiðar hafa alltaf verið hið venjulega hjá Peaks Coaching Group. Hunter Allen er einn af brautryðjendum hjólreiðaþjálfunar og hefur hlotið lof fyrir þróun sína á sviði vattaþjálfunar (þjálfun sem stuðst er við aflmæla).

Æfðu hjá bestu þjálfurunum

Hvort sem þú vilt auka almenna vellíðan, endurstilla þjálfun þína eða ná á verðlaunapall, þá færðu þjálfun við hæfi hjá Peaks Coaching Group. Peaks Coaching Group hefur yfir 50 þjálfara á sínum snærum um heim allan og nú loksins aðgengilegir á Íslandi.

Sparaðu tíma

Þjálfarar Peaks Coaching Group eru allir viðurkenndir af Hunter Allen sjálfum og eru leiðandi í greiningu gagna með hugbúnaði eins og TrainingPeaks og WKO5.
Á ATL að vera hærra en CTL? Hver sniðflöturinn í æfingaálagi að vera? Hversu mörg TSS stig þarftu að vinna á hverri viku til að ná markmiðum þínum. Hvað er TSB? og tala nú ekki um dFRC?