Peaks Coaching Group á Íslandi

Peaks Coaching Group á Íslandi

Hjólreiðaþjálfun

Brons pakki

Í upphafi er farið yfir eftirfarandi grunnþætti auk yfirferð yfir grunnskilgreiningar:

  • Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
  • Stöðumat og þolpróf til að stilla af álagssvæði út frá hjartslætti.

Í brons þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:

  • Sérsniðin æfingaáætlun (aðgengileg í gegnum TrainingPeaks þjálfunarforritið)
  • Allar æfingar sendar í tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu hvenær sem er.
  • FRÍR premium aðgangur að TrainingPeaks á meðan að þjálfun stendur.
  • Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum símtöl eða netfundi.
  • Einn gagnvirkur netfundur (allt að 30 mínútur) á mánuði til að fara yfir, breyta og betrumbæta æfingaáætlun.
  • Ein breyting á æfingaáætlun ef nauðsyn þykir.
  • 8 tölvupóstar/skilaboð á mánuði.

Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi::

  • 10% afslátt hjá vildarvinum PCG
  • Næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun á sérstöku afsláttarverði kr. 2.490
  • 10.000 kr. afslátt á æfingarbúðum PCG á Íslandi

Mánaðarleg áskrift: Mánaðarleg áskrift fyrir Brons-pakka er kr. 19.900.

Fyrsta greiðsla inniheldur start- og uppsetningargjald
að upphæð kr. 4.990

Silfur pakki

Í upphafi er farið yfir eftirfarandi grunnþætti auk yfirferð yfir grunnskilgreiningar:

  • Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
  • Æfingasvæði út frá wöttum ákvörðuð (power profile) og úthaldskúrfa fundin (fatigue profile).
  • Aflkúrfugreining og styrkleikar og veikleikar skoðaðir.
  • Þolpróf tekin í upphafi til að finna æfingaálag.

Í silfur þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:

  • Sérsniðin æfingaáætlun
  • Æfingar sendar á tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu
  • Frír TrainingPeaks premium aðgangur á meðan að æfingaáætlun er virk
  • Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum síma og eða netfundi
  • 2 netfundir með yfirferð yfir æfingaáætlun (hvað er búið og hvað er framundan) allt að 30 mín hvor
  • 2 breytingar á æfingaáætlun á mánuði ef þörf þykir
  • 20 tölvupóstar/skilaboð á mánuði

Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi:

  • 10% afslátt hjá vildarvinum PCG
  • Næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun á sérstöku afsláttarverði kr. 1.590
  • 15.000 kr. afslátt af æfingabúðum PCG á Íslandi.

Mánaðarleg áskrift:

Mánaðarleg áskrift fyrir silfurpakka er
kr. 25.900 fyrir hjólreiðar.

Fyrsta greiðsla inniheldur upphafs- og uppsetningargjald
að upphæð kr. 4.990.

Gull pakki

Í upphafi er farið yfir eftirfarandi grunnþætti auk yfirferð yfir grunnskilgreiningar:

  • Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
  • Æfingasvæði út frá wöttum ákvörðuð (power profile) og úthaldskúrfa fundin (fatigue profile).
  • Aflkúrfugreining og styrkleikar og veikleikar skoðaðir.
  • Þolpróf tekin í upphafi til að finna æfingaálag.

Í gull þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:

  • Sérsniðin æfingaáætlun.
  • Æfingar sendar á tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu.
  • Frír TrainingPeaks premium aðgangur á meðan að æfingaáætlun er virk.
  • Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum síma og eða netfundi.
  • 4 netfundir með yfirferð yfir æfingaáætlun (hvað er búið og hvað er framundan) allt að 30 mín hvor.
  • 4 breytingar á æfingaáætlun á mánuði ef þörf þykir.
  • Ótakmarkaðir tölvupóstar/skilaboð á mánuði.

Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi:

  • 15% afslátt hjá vildarvinum PCG.
  • Frítt næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun.
  • 15.000 kr. afslátt af æfingabúðum PCG á Íslandi.
  • 50% afslátt af RMR grunnbrennslumælingu og næringar- og álagsprófi

Mánaðarleg áskrift:

Mánaðarleg áskrift fyrir silfurpakka er
kr. 29.900 fyrir hjólreiðar, kr. 34.900 fyrir þríþraut og kr. 24.990 fyrir hlaup.

Fyrsta greiðsla inniheldur upphafs- og uppsetningargjald
að upphæð kr. 4.990.

Platínu pakki

Í upphafi er farið yfir eftirfarandi grunnþætti auk yfirferð yfir grunnskilgreiningar:

Platinum þjálfum: Bara það besta í boði.

Platinum þjálfun er fyrir áhugasama einstaklinga sem vilja fá það besta hvað kemur af einkaþjálfun og fá fullan aðgang að þjálfaranum þegar þeim hentar. Með platínu þjálfun fer þjálfari yfir wattauppbyggingu og þreytustuðul. Hann finnur styrkleika og veikleika og býr til þjálfunaráætlun sem færir þig yfir á allt annað plan.

Í platínu þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:

  • Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
  • Æfingaálag og æfingasvæði ákvörðuð út frá wöttum (power profile) og úthaldskúrfa fundin (fatigue profile)
  • Aflkúrfugreining og styrkleikar og veikleikar skoðaðir.
  • Þolpróf tekin í upphafi til að finna æfingaálag

Í platínu pakka er eftirfarandi innifalið:

  • Sérsniðin æfingaáætlun.
  • Æfingar sendar á tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu.
  • Frír TrainingPeaks premium aðgangur á meðan að æfingaáætlun er virk.
  • Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum síma og eða netfundi.
  • Ótakmarkaður fjöldi með yfirferð yfir æfingaáætlun (hvað er búið og hvað er framundan).
  • 8 breytingar á æfingaáætlun á mánuði ef þörf þykir.
  • Ótakmarkaðir tölvupóstar/skilaboð á mánuði.

Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi:

  • Frí RMR grunnbrennslumæling
  • Frítt næringar og álagspróf
  • Frítt næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun
  • 15% afsláttur hjá vildarvinum PCG.
  • 20.000 kr. afsláttur af æfingabúðum PCG á Íslandi.

Mánaðarleg áskrift fyrir silfurpakka er
kr. 49.900 fyrir hjólreiðar, kr. 55.900 fyrir þríþraut og kr. 39.990 fyrir hlaup.

Fyrsta greiðsla inniheldur upphafs- og uppsetningargjald
að upphæð kr. 4.990.