Platinum þjálfum: Bara það besta í boði.
Platinum þjálfun er fyrir áhugasama einstaklinga sem vilja fá það besta hvað kemur af einkaþjálfun og fá fullan aðgang að þjálfaranum þegar þeim hentar. Með platínu þjálfun fer þjálfari yfir wattauppbyggingu og þreytustuðul. Hann finnur styrkleika og veikleika og býr til þjálfunaráætlun sem færir þig yfir á allt annað plan.
Í platínu þjálfunarpakka er eftirfarandi innifalið:
- Farið yfir þína sögu tengda heilsu, hreyfingu og framtíðarmarkmið.
- Æfingaálag og æfingasvæði ákvörðuð út frá wöttum (power profile) og úthaldskúrfa fundin (fatigue profile)
- Aflkúrfugreining og styrkleikar og veikleikar skoðaðir.
- Þolpróf tekin í upphafi til að finna æfingaálag
Í platínu pakka er eftirfarandi innifalið:
- Sérsniðin æfingaáætlun.
- Æfingar sendar á tölvupósti á æfingadegi og aðgengilegar á netinu.
- Frír TrainingPeaks premium aðgangur á meðan að æfingaáætlun er virk.
- Æfingaáætlun yfirfarin og útskýrð í gegnum síma og eða netfundi.
- Ótakmarkaður fjöldi með yfirferð yfir æfingaáætlun (hvað er búið og hvað er framundan).
- 8 breytingar á æfingaáætlun á mánuði ef þörf þykir.
- Ótakmarkaðir tölvupóstar/skilaboð á mánuði.
Sem PCG aðili færðu eftirfarandi VIP fríðindi:
- Frí RMR grunnbrennslumæling
- Frítt næringar- og álagspróf
- Frítt næringarrit og 2ja vikna næringaráætlun
- 15% afsláttur hjá vildarvinum PCG.
- 20.000 kr. afsláttur af æfingabúðum PCG á Íslandi.
Reviews
There are no reviews yet.