Hópa-
þjálfun

Það er sama hvort það er vinahópur, saumaklúbbur, vinnufélagar sem langar að æfa saman, þá býður Peaks Coaching Group Ísland upp á þá þjálfun sem hentar ykkur. Við bjóðum upp sveigjanlega þjálfun fyrir hópinn þar sem styrkleikar og veikleikar hvers og eins eru skoðaðir og unnið út frá þeim. 

 

Hafðu samband til að fá nánari
upplýsingar um hópaþjálfun